Meira um mig.....
1. Hvad er klukkan? 09:25
2. Hvada nafn er á fædingarvottordinu þínu? Nú audda Dillibossi Knúdsen
3. Hvad ertu köllud/kalladur? Dillibossi
4. Hvad voru mörg kerti á sídustu afmæliskökunni þinni? Humm engin kerti en fékk flotta brjóstaköku frá Ástu og Óskari.
5. Afmælisdagur: Erfitt að segja sko...
6. Húdflúr: Neibb aldrei....
7. Hár: Bíddu eru ekki allir með hár eða??
8. Göt: Alveg nokkur!!!
9. Fædingarstadur: Reykjavík City
10. Hvad byrdu? Reykjavík City
11. Uppáhalds matur: Er alæta á flest sko...humm erfitt að velja... finnst eiginlega bara alltaf gott að borða sko.........
12. Hefur þú komid til Afríku? Neibb, en er hugsanlega á leiðinni þangað í maí...Afríka here i come........!!
13. Einhvern tíma elskad einhvern svo mikid ad þad fékk þig til að...? Sammála síðasta ræðumanni héran...fá mig til ...hvers??? kláraðu spurninguna...
14. Hefur þú lent í bílslysi? Nei ekki beint en bílveltu....
15. Gulrót eda beikonbitar? Gulrót...borða ekki beikon...ahh já gleymdi að segja það áðan..
16. Uppáhaldsvikudagur: Asnaleg spurning..ég meina segja ekki allir helgarnar....
17. Uppáhalds veitingastaður: Siggi Hall á Óðinsvéum, Rauðará, Gallerí Fiskur, Á næstu gröstum og....uff svo margir...
18. Uppáhaldsblóm: Definitely Sólblóm
19. Uppáhalds íþróttir? Shakeing that assssss... nú audda dans!!
20. Uppáhalds drykkur: er orðin háð koffíni..svo ég verð að segja Diet Kók og Kaffi...en vatnið náttlega alltaf gott líka!!
21. Hvada ís finnst þér bestur? Múttilíus býr til besta ís í heimi..
22. Disney eða warner brothers? Bara bæði betra...eiga það báðir til að verða aðeins of væmnir fyrir minn smekk...en góðir samt sem áður
23. Uppáhalds skyndibitastadur: Subway, Bagel House og Taco Bell í USA
24. hvernig eru veggirnir í herb þínu á litinn?? Einhvernveginn gulir
25. Hvad féllstu oft á ökuprófinu? Féll sko aldrei...náði með glæsibrag...samt vildu sumir meina að ég hefði fundið ökuskírteinið mitt í Kornfleks pakka eða hreinlega daðrað við prófdómarann til þess að ná verklega prófinu..."sem væri svo sem alveg mér líkt"...þar sem ég kunni ekki rassgat í bala að keyra.....!! En er þrusu Driver í dag :o)
26. Hver var sídastur til ad senda þér tölvupóst? Uufff Iceland Express held ég...
27. Í hvada búð mundir þú velja ad botna heimildina þína? Uffff þessi er erfið....eigum við ekki að segja öllum nema Bónus...hversu sorglegt væri það...
28. Hvad gerir þú oftast þegar þér leidist? Ég á mjög erfitt með það að láta mér leiðast..þarf að fara vinna í því!!
29. Hvada spurning fer mest í taugarnar á þér? Humm allar yfirheyrslu spurningar...
30. Hvenær ferdu ad sofa? Þegar ég er þreytt
31. Hver verdur fyrstur til ad svara þér þessum pósti? Ætlast ekki til að fá svar...væri samt gaman að fá 1-2 komment á þetta bull
32. Uppáhaldssjónvarps þáttur/þættir: 24. Sex and the City, Friends og Ally McBeal....uff ég er sorgleg allt þættir sem eru hættir...ég verða að fara horfa meira á sjónvarp...
33. Med hverjum fórstu sídast út ad borda: Ég fór út að borða á Thorvaldsen á föstudaginn síðasta með Kötu vinkonu...helvíti gott
34. Ford eða Chevy: Ford “Escort” Lúlli lengi lifi!!!
35. Hvad varst lengi ad klára ad svara þessum pósti? Klukkan er núna 09:41 reiknið núna.
2. Hvada nafn er á fædingarvottordinu þínu? Nú audda Dillibossi Knúdsen
3. Hvad ertu köllud/kalladur? Dillibossi
4. Hvad voru mörg kerti á sídustu afmæliskökunni þinni? Humm engin kerti en fékk flotta brjóstaköku frá Ástu og Óskari.
5. Afmælisdagur: Erfitt að segja sko...
6. Húdflúr: Neibb aldrei....
7. Hár: Bíddu eru ekki allir með hár eða??
8. Göt: Alveg nokkur!!!
9. Fædingarstadur: Reykjavík City
10. Hvad byrdu? Reykjavík City
11. Uppáhalds matur: Er alæta á flest sko...humm erfitt að velja... finnst eiginlega bara alltaf gott að borða sko.........
12. Hefur þú komid til Afríku? Neibb, en er hugsanlega á leiðinni þangað í maí...Afríka here i come........!!
13. Einhvern tíma elskad einhvern svo mikid ad þad fékk þig til að...? Sammála síðasta ræðumanni héran...fá mig til ...hvers??? kláraðu spurninguna...
14. Hefur þú lent í bílslysi? Nei ekki beint en bílveltu....
15. Gulrót eda beikonbitar? Gulrót...borða ekki beikon...ahh já gleymdi að segja það áðan..
16. Uppáhaldsvikudagur: Asnaleg spurning..ég meina segja ekki allir helgarnar....
17. Uppáhalds veitingastaður: Siggi Hall á Óðinsvéum, Rauðará, Gallerí Fiskur, Á næstu gröstum og....uff svo margir...
18. Uppáhaldsblóm: Definitely Sólblóm
19. Uppáhalds íþróttir? Shakeing that assssss... nú audda dans!!
20. Uppáhalds drykkur: er orðin háð koffíni..svo ég verð að segja Diet Kók og Kaffi...en vatnið náttlega alltaf gott líka!!
21. Hvada ís finnst þér bestur? Múttilíus býr til besta ís í heimi..
22. Disney eða warner brothers? Bara bæði betra...eiga það báðir til að verða aðeins of væmnir fyrir minn smekk...en góðir samt sem áður
23. Uppáhalds skyndibitastadur: Subway, Bagel House og Taco Bell í USA
24. hvernig eru veggirnir í herb þínu á litinn?? Einhvernveginn gulir
25. Hvad féllstu oft á ökuprófinu? Féll sko aldrei...náði með glæsibrag...samt vildu sumir meina að ég hefði fundið ökuskírteinið mitt í Kornfleks pakka eða hreinlega daðrað við prófdómarann til þess að ná verklega prófinu..."sem væri svo sem alveg mér líkt"...þar sem ég kunni ekki rassgat í bala að keyra.....!! En er þrusu Driver í dag :o)
26. Hver var sídastur til ad senda þér tölvupóst? Uufff Iceland Express held ég...
27. Í hvada búð mundir þú velja ad botna heimildina þína? Uffff þessi er erfið....eigum við ekki að segja öllum nema Bónus...hversu sorglegt væri það...
28. Hvad gerir þú oftast þegar þér leidist? Ég á mjög erfitt með það að láta mér leiðast..þarf að fara vinna í því!!
29. Hvada spurning fer mest í taugarnar á þér? Humm allar yfirheyrslu spurningar...
30. Hvenær ferdu ad sofa? Þegar ég er þreytt
31. Hver verdur fyrstur til ad svara þér þessum pósti? Ætlast ekki til að fá svar...væri samt gaman að fá 1-2 komment á þetta bull
32. Uppáhaldssjónvarps þáttur/þættir: 24. Sex and the City, Friends og Ally McBeal....uff ég er sorgleg allt þættir sem eru hættir...ég verða að fara horfa meira á sjónvarp...
33. Med hverjum fórstu sídast út ad borda: Ég fór út að borða á Thorvaldsen á föstudaginn síðasta með Kötu vinkonu...helvíti gott
34. Ford eða Chevy: Ford “Escort” Lúlli lengi lifi!!!
35. Hvad varst lengi ad klára ad svara þessum pósti? Klukkan er núna 09:41 reiknið núna.
3 Comments:
At 11:05 f.h., Doppa said…
Æ greyið mitt, leiðist þér svona mikið að vera lasin. Þá er um að gera að fá smá útrás á blogginu. Annars voru þetta allt mjög góð svör. Láttu þér batna, svo við getum farið og ... shake our asses ...... á salsakvöldinu!!
At 2:24 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Vá hvað þetta er rétt hjá þér Doppa...ég er að deyja úr leiðindum...ufffff......en sem betur fer á ég góða vini og Sævar keyti fyrir mig skartengi í gær og tengdi fyrir mig dvd spilarann svo að það er smá dægrarstitting í því.......!!!
At 1:39 e.h., Nafnlaus said…
Hæ sætust, er að hugsa til þín, vonandi líður þér betur og ert að batna ! Batastraumar til þín :)
Kv Halldóra
Skrifa ummæli
<< Home