Díana og Domingó
Jæja gott fólk...góð helgi að baki...
Ég var semsagt að vinna á tónleikunum hjá Placídó Dómíngó.... byrjaði á því að gera svítuna hans, Anne Maríu Martínes og Mr. Kohn klára með mat og öllum séróskum, alveg helvíti mikil nákvæmis vinna. Svo gerði ég líka matinn og drykki klára fyrir Simfoníuhljómsveitina og kórinn samtals 140 manns. Semsagt mitt hlutverk þarna í vinnunni var að sjá um að gefa öllum "preformerunum" að borða...og alveg helvíti strembið get ég sagt ykkur...
en allt gekk vel eftir smá misskilninga hér og þar en audda reddaði mín því bara með bros á vör og allir ánægðir á endanum....
...í hléinu fékk ég annars mjög svo skrítið hlutverk og það var að farða sjálfan Plasídó Dómíngó... jamm einhvernveginn kom sú saga að ég væri "MAKE-UP" artist og að Önnu Maríu Martínez vantaði make-up svo að ég var send af stað til þess að ná í það litla málingardót sem ég var með í töskunni minni til þess að laga hana....ég var ekkert að leiðrétta það að ég væri ekki make-up artist heldur hugsaði ég með mér að það gæti varla verið svo mikið sem kelluna vantaði.... þegar ég var svo komin upp í svítu þá kom í ljós að þetta væri einhver misskilningur, það vantaði engan Make-up... en það var bankað á hurðina hjá Mr. Domingo og hann spurður að því hvort hann vildi fá smá Make-up því að make-up artistinn væri mættur á svæðið....hehe semsagt ég :o)
Hann kemur fram kallinn labbar til mín og eiginlega alveg ofan í mig og spyr "do i need make-up, do i not look ok?" ég segi að auðvita líti hann vel út en það mætt samt alveg bæta smá við... og kallinn bara brosandi út að eyrum að fá smá make-up hjá mér úr MINNI NIVEA MEKEDÓS hehehe (gæti selt hana fyrir mikinn pening á e-bay í dag hheheh).... hann tók utan um mig kyssti og knúsaði 2x á munninn og sagðist svo endilega vilja fá nr. mitt.... humm hljómar pínu kjánalega ég veit.... en hann fer inn i herbergið sitt og nær í blað og blýant og ég skrifa niður símanúmerið mitt fyrir hann því hann segist endilega vilja sjá mig aftur.... ok vá!!!
Eftir tónleikana og vinnunna er ég að fara með kaffikönnur á Nordica hótel kl er þá 03:30 og hvað haldiði... jújú Plasídó og Co. eru að koma heim af matnum hjá La Primavera og hann sér mig þarna í ganginum og labbar beint til mín og tekur utan um mig eins og ég sé besti vinur hans sem hann er ekki bún að sjá í langan tíma... hann tekur upp úr jakkavasanum sínum símanr. mitt og segir mér að ég hafi skrifað eitthvað vitlaust því hann hafi ætlað að bjóða mér með út að borða eftir tónleikana til að þakka mér fyrir hálpina, en aldrei náð í mig... ég kíki á blaðið...nei nei það var rétt skrifað...en þeir sem þekkja mig vita hversu hræðilega ílla ég skrifa og það er ekki fyrir nokkurn mann að skilja... ekki einu sinni Placídó
þegar ég er svo kominn heim, búin að fara í sturtu og er að taka mig til í bólið hringir síminn... og viti menn það var hann Placídó kallinn ..... "hi its me" segir hann... "i finaly got it right" og svo hlær hann bara... "i just wantet to say good night, it was so nice seeing your face again in my hotel. Well i hope you dont mind me calling, I hope to see you again good night"
Vá............ Placídó Dómníngó hringdi í mig..........heheheh geri aðrir betur ;o)
þetta blogg er er boði allra marbettanna sem ég er með um allan skrokkinn og allra harðsperranna....
Svo langar mig að segja takk við Ástu S, Ástu B, Konna, Bertu, Jennýar, Önnu Rósu, Þórfríðar, Sævars, Heiðu, Doppu, Laufeyjar og Söru fyrir að standa sig svona frábærlega í vinnunni ég fékk alveg stórt klapp á bakið fyrir að vera með svona gott "Crew" með mér :o)
kv. Dillibossi Domingó
Ég var semsagt að vinna á tónleikunum hjá Placídó Dómíngó.... byrjaði á því að gera svítuna hans, Anne Maríu Martínes og Mr. Kohn klára með mat og öllum séróskum, alveg helvíti mikil nákvæmis vinna. Svo gerði ég líka matinn og drykki klára fyrir Simfoníuhljómsveitina og kórinn samtals 140 manns. Semsagt mitt hlutverk þarna í vinnunni var að sjá um að gefa öllum "preformerunum" að borða...og alveg helvíti strembið get ég sagt ykkur...
en allt gekk vel eftir smá misskilninga hér og þar en audda reddaði mín því bara með bros á vör og allir ánægðir á endanum....
...í hléinu fékk ég annars mjög svo skrítið hlutverk og það var að farða sjálfan Plasídó Dómíngó... jamm einhvernveginn kom sú saga að ég væri "MAKE-UP" artist og að Önnu Maríu Martínez vantaði make-up svo að ég var send af stað til þess að ná í það litla málingardót sem ég var með í töskunni minni til þess að laga hana....ég var ekkert að leiðrétta það að ég væri ekki make-up artist heldur hugsaði ég með mér að það gæti varla verið svo mikið sem kelluna vantaði.... þegar ég var svo komin upp í svítu þá kom í ljós að þetta væri einhver misskilningur, það vantaði engan Make-up... en það var bankað á hurðina hjá Mr. Domingo og hann spurður að því hvort hann vildi fá smá Make-up því að make-up artistinn væri mættur á svæðið....hehe semsagt ég :o)
Hann kemur fram kallinn labbar til mín og eiginlega alveg ofan í mig og spyr "do i need make-up, do i not look ok?" ég segi að auðvita líti hann vel út en það mætt samt alveg bæta smá við... og kallinn bara brosandi út að eyrum að fá smá make-up hjá mér úr MINNI NIVEA MEKEDÓS hehehe (gæti selt hana fyrir mikinn pening á e-bay í dag hheheh).... hann tók utan um mig kyssti og knúsaði 2x á munninn og sagðist svo endilega vilja fá nr. mitt.... humm hljómar pínu kjánalega ég veit.... en hann fer inn i herbergið sitt og nær í blað og blýant og ég skrifa niður símanúmerið mitt fyrir hann því hann segist endilega vilja sjá mig aftur.... ok vá!!!
Eftir tónleikana og vinnunna er ég að fara með kaffikönnur á Nordica hótel kl er þá 03:30 og hvað haldiði... jújú Plasídó og Co. eru að koma heim af matnum hjá La Primavera og hann sér mig þarna í ganginum og labbar beint til mín og tekur utan um mig eins og ég sé besti vinur hans sem hann er ekki bún að sjá í langan tíma... hann tekur upp úr jakkavasanum sínum símanr. mitt og segir mér að ég hafi skrifað eitthvað vitlaust því hann hafi ætlað að bjóða mér með út að borða eftir tónleikana til að þakka mér fyrir hálpina, en aldrei náð í mig... ég kíki á blaðið...nei nei það var rétt skrifað...en þeir sem þekkja mig vita hversu hræðilega ílla ég skrifa og það er ekki fyrir nokkurn mann að skilja... ekki einu sinni Placídó
þegar ég er svo kominn heim, búin að fara í sturtu og er að taka mig til í bólið hringir síminn... og viti menn það var hann Placídó kallinn ..... "hi its me" segir hann... "i finaly got it right" og svo hlær hann bara... "i just wantet to say good night, it was so nice seeing your face again in my hotel. Well i hope you dont mind me calling, I hope to see you again good night"
Vá............ Placídó Dómníngó hringdi í mig..........heheheh geri aðrir betur ;o)
þetta blogg er er boði allra marbettanna sem ég er með um allan skrokkinn og allra harðsperranna....
Svo langar mig að segja takk við Ástu S, Ástu B, Konna, Bertu, Jennýar, Önnu Rósu, Þórfríðar, Sævars, Heiðu, Doppu, Laufeyjar og Söru fyrir að standa sig svona frábærlega í vinnunni ég fékk alveg stórt klapp á bakið fyrir að vera með svona gott "Crew" með mér :o)
kv. Dillibossi Domingó
5 Comments:
At 5:02 e.h., Fanny said…
Ég bara veit ekki hvað ég á að segja eftir að hafa lesið þetta blogg? Veit hreinlega ekki hvort ég á að hlægja eða gráta.
At 6:03 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Ég myndi bara hlægja...sé ekki tilgang í því að gráta sko.... þetta er náttlega allt bara svo hlægilega fyndið.......... :o)
At 6:40 e.h., Nafnlaus said…
Þetta er bara snilld...ævintýri...og algjör heiður. Pínu hlægilegt :)
At 10:13 e.h., Nafnlaus said…
OMG heheh
Segi bara til hamingju vona að þú hafir skráð simanr hans í litlu svörtu bókina. Bikki frændi segir nefnilega að öllum svona köllum og kellingum eigi maður að safna í gott að þekkja bókina sína.
Kv Tinna
At 9:13 f.h., Nafnlaus said…
Þetta eru rosa ævintýri sem þú ert að lenda í...
Get ég fengið vinnu hjá þér??? ;o)
Kv.
Sigga Rósa
Skrifa ummæli
<< Home