Skoðanir bossans með sjálfstæða viljan

sunnudagur, apríl 03, 2005

NÖRD!!

Góðan daginn !!

Hef ekki bloggað í smá tíma núna ég veit.... hef eiginlega bara ekki nennt því!!
Kíkti inn á bloggið hjá góð vini mínum honum Kristjáni Orra og fann þar nördapróf... ég stóðst ekki mátið og varð að taka þetta próf.... og viti menn ég er 93% ekki nörd... believe it or not!! Ég er bara nokkuð stolt af því... ég mundi setja linkinn hérna inn á til þess að þið gætuð líka tekið þetta nördapróf...en ég kann það ekki... er nebblega ekki nörd og kann því ekki svona nördalega hluti....heheh...
Nei en vá hvað svona próf eru asnaleg... ég meina mikið spurt út í tölvuhluti og annað því um líkt og ég skal alveg viðurkenna það að ég er bara nokkuð vitlaus þegar kemur að þeim hlutum og því auðvita cool í augum þeirra sem gerðu þetta próf.... humm mekaði þetta eitthvað sense hjá mér??

Allavega ég er búin að komast að því afhverju ég er alltaf að gleyma öllu og týna og man ekkert stundinni lengur.. jamm það er af því að ég er Diet-Coke-isti......málið er að mikil neysla á Diet-Coke getur skapað Alzheimsrs ... og ég er alveg viss um að ég sé kominn með Alzheimers-light!!

þetta blogg er því auðvita í boði Diet-Coke.....man ekki einu sinni hvað ég er búin með marga lítra í dag.......hehehe

kv. Dillibossi á tímamótadeginum!!

3 Comments:

  • At 5:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Er þá ekki bara málið að skipta yfir í coke light, til að vera þá í samræmi, Alzheimers light!!

     
  • At 5:32 e.h., Blogger Doppa said…

    Já, þá hlítur fréttastjórinn fyrrverandi, Auðunn Georg, líka að vera diet-kókisti, hann man heldur ekkert hvað hann gerir, hvort hann hafi mætt á fund eða ekki. Þið yrðuð kannski bara góð saman. En já, ég hefði líka geta sagt þér að þú væri ekki nörd, þurftir ekki að taka próf til þess.
    Kveðja oddinn þinn kær

     
  • At 3:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Var sko ekki mikið nörd. Þetta er bara tölvunördapróf ;c)
    29% alvöru nörd og 71 % minna nörd. Það var bara ekkert mikið fannst mér

    Kv Tinna

    http://www.wxplotter.com/ft_nq.php?im

     

Skrifa ummæli

<< Home