Að fá prinsinn sinn eða sjálfsræðið!!
Fékk þetta sent frá Doppu vinkonu... ég fannst þetta svo mikil snild að ég varð að deila þessu með ykkur - svona er ég nú góð!!
Endur fyrir löngu, í landi langt langt í burtu, rakst falleg, sjálfstæð ogsjálfsörugg prinsessa á frosk þar sem hún sat og velti vöngum yfir vistfræðilegumálitamálum við bakka ómengaðrar tjarnar á fagurgrænu engi nálægt kastalanum sínum.Froskurinn stökk upp í kjöltu prinsessunnar og sagði: Fagra frú, ég var eitt sinngjörvilegur prins en grimm norn lagði á mig álög. Ef þú smellir á mig einum kossimun ég aftur verða að þeim snotra prinsi sem ég raunverulega er.Þá getum við, mín kæra, gifst og stofnað heimili í kastalanum þínum. Þú geturframreitt málsverði fyrir mig, þvegið klæði mín, alið börnin mín og fundið tilþakklætis og hamingju um alla eilífð.Sama kvöld sat prinsessan yfir málsverði sínum - léttsteiktum froskalöppum - og hlólágt með sjálfri sér: Ég held nú síður
Stelpur njótið nú froskalappanna ykkar....
Kv. Dillibossi knúdsen
Engar froskalappir í matinn hjá mér í kvöld.. en hver veit... !!
Endur fyrir löngu, í landi langt langt í burtu, rakst falleg, sjálfstæð ogsjálfsörugg prinsessa á frosk þar sem hún sat og velti vöngum yfir vistfræðilegumálitamálum við bakka ómengaðrar tjarnar á fagurgrænu engi nálægt kastalanum sínum.Froskurinn stökk upp í kjöltu prinsessunnar og sagði: Fagra frú, ég var eitt sinngjörvilegur prins en grimm norn lagði á mig álög. Ef þú smellir á mig einum kossimun ég aftur verða að þeim snotra prinsi sem ég raunverulega er.Þá getum við, mín kæra, gifst og stofnað heimili í kastalanum þínum. Þú geturframreitt málsverði fyrir mig, þvegið klæði mín, alið börnin mín og fundið tilþakklætis og hamingju um alla eilífð.Sama kvöld sat prinsessan yfir málsverði sínum - léttsteiktum froskalöppum - og hlólágt með sjálfri sér: Ég held nú síður
Stelpur njótið nú froskalappanna ykkar....
Kv. Dillibossi knúdsen
Engar froskalappir í matinn hjá mér í kvöld.. en hver veit... !!
7 Comments:
At 8:39 f.h., Doppa said…
Hehe, já þetta er nokkuð góð saga.
At 8:00 e.h., Nafnlaus said…
Hvenig er það stelpa, ætlaðir þú ekki að fara að mæta á æfingu ?
At 8:01 e.h., Nafnlaus said…
Hvernig er það stelpa, ætlar þú ekki að fara að mæta á æfingu ?
At 11:39 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
ok point taken.... jú ætla alltaf að fara mæta á æfingu.. en einhvernveginn tekst mér alltaf að koma upp með svo brilliant góðar afsakanir fyrir sjálfan mig fyrir því að mæta ekki!!!
At 5:20 e.h., Nafnlaus said…
Uss en hvað ef þetta hafi svo verið draumaprinsinn!!!!
At 3:52 e.h., Fanny said…
vó vó.. bitur saga. Sjáumst á morgun.
At 6:11 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
hahaha ekki sjens í helvíti að þetta hafi veirð draumaprinsinn því það er ekkert til sem heytir draumaprins... það hafa allir sína galla og sína kosti!!
Skrifa ummæli
<< Home