Skoðanir bossans með sjálfstæða viljan

fimmtudagur, október 20, 2005

Að fá prinsinn sinn eða sjálfsræðið!!

Fékk þetta sent frá Doppu vinkonu... ég fannst þetta svo mikil snild að ég varð að deila þessu með ykkur - svona er ég nú góð!!

Endur fyrir löngu, í landi langt langt í burtu, rakst falleg, sjálfstæð ogsjálfsörugg prinsessa á frosk þar sem hún sat og velti vöngum yfir vistfræðilegumálitamálum við bakka ómengaðrar tjarnar á fagurgrænu engi nálægt kastalanum sínum.Froskurinn stökk upp í kjöltu prinsessunnar og sagði: Fagra frú, ég var eitt sinngjörvilegur prins en grimm norn lagði á mig álög. Ef þú smellir á mig einum kossimun ég aftur verða að þeim snotra prinsi sem ég raunverulega er.Þá getum við, mín kæra, gifst og stofnað heimili í kastalanum þínum. Þú geturframreitt málsverði fyrir mig, þvegið klæði mín, alið börnin mín og fundið tilþakklætis og hamingju um alla eilífð.Sama kvöld sat prinsessan yfir málsverði sínum - léttsteiktum froskalöppum - og hlólágt með sjálfri sér: Ég held nú síður

Stelpur njótið nú froskalappanna ykkar....

Kv. Dillibossi knúdsen

Engar froskalappir í matinn hjá mér í kvöld.. en hver veit... !!

7 Comments:

  • At 8:39 f.h., Blogger Doppa said…

    Hehe, já þetta er nokkuð góð saga.

     
  • At 8:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvenig er það stelpa, ætlaðir þú ekki að fara að mæta á æfingu ?

     
  • At 8:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvernig er það stelpa, ætlar þú ekki að fara að mæta á æfingu ?

     
  • At 11:39 f.h., Blogger Dillibossi Knúdsen said…

    ok point taken.... jú ætla alltaf að fara mæta á æfingu.. en einhvernveginn tekst mér alltaf að koma upp með svo brilliant góðar afsakanir fyrir sjálfan mig fyrir því að mæta ekki!!!

     
  • At 5:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Uss en hvað ef þetta hafi svo verið draumaprinsinn!!!!

     
  • At 3:52 e.h., Blogger Fanny said…

    vó vó.. bitur saga. Sjáumst á morgun.

     
  • At 6:11 e.h., Blogger Dillibossi Knúdsen said…

    hahaha ekki sjens í helvíti að þetta hafi veirð draumaprinsinn því það er ekkert til sem heytir draumaprins... það hafa allir sína galla og sína kosti!!

     

Skrifa ummæli

<< Home