Loka eftir 2 daga
Jæja þá er sumarið að klárast og ég loka hótelinu eftir 2 daga.. svo kemur Alda vinkona frá Laugum í fyrra í heimsókn á fimmtudaginn og verður hjá mér í 2 daga ásamt kærastanum og vini þeirra frá Belgíu...eins og aðrir sem hafa komið í heimsókn í sumar þá þekkir Einar hana líka og mun lengur en ég!! Týpískt.. alldrei má mann eiga neitt í friði ekki einu sinni Öldu!!
Ég er svo að pæla í að fara til Ömmu á Fáskrúðsfirði á Föstudaginn og fara svo þaðan suður og vera kominn paslsega í bæinn fyrir kvöldmat á Laugardag svo ég geti farið út að boða á Apótekinu með böns af liði!! Svo er stefnan tekin á Sviss á þriðjudaginn næsta.. jibbý skibbý.. er samt ekkert búin að panta eða neitt... finnst það bara einhvernveginn of eitthvað mikið plan og eitthvað, má ekki missa mig í skipulagningunni hérna!!
En jæja næst síðasti hópurinn er mættur í hús.. og ég þarf víst eitthvað að fara dekstra við hann... sko hópinn heheheh :o)
kv. Dillibossi Knúdsen sem getur ekki beðið eftir að komast í Byen aftur..
Þetta blogg er í boði Staur alveg práðbeinn!!
Ég er svo að pæla í að fara til Ömmu á Fáskrúðsfirði á Föstudaginn og fara svo þaðan suður og vera kominn paslsega í bæinn fyrir kvöldmat á Laugardag svo ég geti farið út að boða á Apótekinu með böns af liði!! Svo er stefnan tekin á Sviss á þriðjudaginn næsta.. jibbý skibbý.. er samt ekkert búin að panta eða neitt... finnst það bara einhvernveginn of eitthvað mikið plan og eitthvað, má ekki missa mig í skipulagningunni hérna!!
En jæja næst síðasti hópurinn er mættur í hús.. og ég þarf víst eitthvað að fara dekstra við hann... sko hópinn heheheh :o)
kv. Dillibossi Knúdsen sem getur ekki beðið eftir að komast í Byen aftur..
Þetta blogg er í boði Staur alveg práðbeinn!!
6 Comments:
At 1:49 f.h., Nafnlaus said…
hæ hæ, það verður gaman að fá þig í bæinn, þú málar hann ábyggilega rauðan :-)
At 8:11 f.h., Nafnlaus said…
Drífðu þig endilega til Sviss skipulag er bara fyrir okkur óskipulögðu ;c)
At 10:39 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
Já Guðjón minn ég get allavega lofað þér því að bærinn verður rauðari með mig innanborðs.. einni rauðkunni fleiri þar á ferð :o)
At 4:36 e.h., Nafnlaus said…
Jibbiíiii það verður geðveikt stuð um helgina...allar helstu gellur bæjarins mættar...þ.e. þú og Fanný :) Gangi þér vel að klára dæmið!
At 12:59 e.h., Fanny said…
ooooohhhh Heiða.. Nei þú ert gella.
Ég kom á þetta blogg til eingöngu til að biðja þig vinsamlegast um að blogga;) Þurfti þess ekki. Frábært að fá þig í bæinn. Brilliant að þú skulir skella þér í smá holliday. Átt það pottþétt inni. Sjáumst á menningarnótt
At 10:44 f.h., Nafnlaus said…
Hlakka til að sjá þig..verður nú að koma til mín áður en þú ferð út!! Verð nú að fá að heyra allar kjaftasögurnar síðan í sumar!!!
Skrifa ummæli
<< Home