Enn ein ljúf helgi að baki!
Já gott fólk þetta var nú aldeilisskemmtileg helgi...ég vann síðustu vakrina mína á föstudaginn og get því farið að einbeita mér að sumarj0bbinu...fer á nokkur námskeið í næstu viku með öllum nýju Hótelstjórnunum og eitt með kokknum mínum honum Einari, og svo eitt með staffinu mínu, þeim Ástu, Önnu, Ingu, Margréti og Þórfríði. Fríður hópur þar á ferð.
En allavega... fór í partý í Hafnafjörðin til þennar Dísu minnar, við Ferðóð-skvís héldum upp á það að skólin væri búin... voða nice...!! Svo var ferðinni heitið niður í bæ og rúnturinn tekinn eina og hún Hillarý mín segir alltaf, þ.e. Vegó, Sólon, Kaffibarinn, Prikið... þetta var samt alveg helvíti skrítið kvöld því að staðirnir lokuðu allir kl 03:00 og því myndaðist svona geðveikt skemmtilega stemming í bænum þar sem ALLLIR voru á götunni.. svo var líka svo geggjað veður að fólk var ekkert að fara heim.. pínu skemmtilegt svona...!!
Ég var reyndar ótrúlega dugleg að taka til í hollunni minni bæði á föstudag og laugadag og gerði alveg STÓR innkaup í IKEA... ohhh hvað ég elska ekki þessa búð... IKEA er bara algjör snilld!!
Ég var svo að klára rannsóknaráætlunina mína fyrir B.S. verkefnið mitt núna áðan.. ég veit ég er CRAZY en mig langar að gera rannsókninrar í sumar.. þar ég ég verð fyrir austan.. don´t panik ég verð góð við sjálfan mig.. og ef þetta verður of mikið nú þá bara geymi ég það og geri þetta seinna... hef ekkert á því að tapa að finna mér leiðbeinenda stax og koma þessu í gang!!
En talandi um Panik!! Mín stærsta martröð er að verða að veruleika á morgun...jamm ég er að fara til tannlæknis sem er yfirleitt ekki frásögu færandi.. nema þegar ég á í hlut.. þar sem það að ég fara til tannlæknis þýðir alltaf eitthvað ógeðslegt og viðbjóðslegt og felur í sér fullt fullt að blóði... jamm ég er búin að torrsa þetta í 5 ár og nú er komið nóg..málið er að ég er með gervitönn.. fyrir þau ykkar sem vissuð það ekki, ég datt nebblega á hjóli 7 ára gömul og missti tönnina mín.. þetta hefur allar götur síðan verið helvíti mikið mál... ég er 2 búin að fara í bilaðar aðgerðir.. en í bæði skiptin hefur hún misstekist.. (það er semsagt búið að græða bein í kjaftinn á mér 2 og það er bara vont) en þar sem skrúfan (implantið) er farin að ganga niður get ég ekki torsað það lengur að fara til tannlæknis og láta fjarlægja allt heila draslið.... þannig að næstu daga gott fólk ferð ég bara að fasta og má ekkert éta... því ég verð með opið sár á stærð við krítarnammið í kjaftinum.... en hey lítum á björtuhliðarnar hérna.... ég gæti hugsanlega bara slegið 2 flugur í einu höggi og losnað við vetrarspikið í leiðinni :o)
Besta ð koma sér í háttinn og gera sig kláran fyrir átök morgundagsins..!!
Kveðja Dillibossi tannlausi
þetta blogg er í boði þess að líta á björtu hliðarnar!! :o)
En allavega... fór í partý í Hafnafjörðin til þennar Dísu minnar, við Ferðóð-skvís héldum upp á það að skólin væri búin... voða nice...!! Svo var ferðinni heitið niður í bæ og rúnturinn tekinn eina og hún Hillarý mín segir alltaf, þ.e. Vegó, Sólon, Kaffibarinn, Prikið... þetta var samt alveg helvíti skrítið kvöld því að staðirnir lokuðu allir kl 03:00 og því myndaðist svona geðveikt skemmtilega stemming í bænum þar sem ALLLIR voru á götunni.. svo var líka svo geggjað veður að fólk var ekkert að fara heim.. pínu skemmtilegt svona...!!
Ég var reyndar ótrúlega dugleg að taka til í hollunni minni bæði á föstudag og laugadag og gerði alveg STÓR innkaup í IKEA... ohhh hvað ég elska ekki þessa búð... IKEA er bara algjör snilld!!
Ég var svo að klára rannsóknaráætlunina mína fyrir B.S. verkefnið mitt núna áðan.. ég veit ég er CRAZY en mig langar að gera rannsókninrar í sumar.. þar ég ég verð fyrir austan.. don´t panik ég verð góð við sjálfan mig.. og ef þetta verður of mikið nú þá bara geymi ég það og geri þetta seinna... hef ekkert á því að tapa að finna mér leiðbeinenda stax og koma þessu í gang!!
En talandi um Panik!! Mín stærsta martröð er að verða að veruleika á morgun...jamm ég er að fara til tannlæknis sem er yfirleitt ekki frásögu færandi.. nema þegar ég á í hlut.. þar sem það að ég fara til tannlæknis þýðir alltaf eitthvað ógeðslegt og viðbjóðslegt og felur í sér fullt fullt að blóði... jamm ég er búin að torrsa þetta í 5 ár og nú er komið nóg..málið er að ég er með gervitönn.. fyrir þau ykkar sem vissuð það ekki, ég datt nebblega á hjóli 7 ára gömul og missti tönnina mín.. þetta hefur allar götur síðan verið helvíti mikið mál... ég er 2 búin að fara í bilaðar aðgerðir.. en í bæði skiptin hefur hún misstekist.. (það er semsagt búið að græða bein í kjaftinn á mér 2 og það er bara vont) en þar sem skrúfan (implantið) er farin að ganga niður get ég ekki torsað það lengur að fara til tannlæknis og láta fjarlægja allt heila draslið.... þannig að næstu daga gott fólk ferð ég bara að fasta og má ekkert éta... því ég verð með opið sár á stærð við krítarnammið í kjaftinum.... en hey lítum á björtuhliðarnar hérna.... ég gæti hugsanlega bara slegið 2 flugur í einu höggi og losnað við vetrarspikið í leiðinni :o)
Besta ð koma sér í háttinn og gera sig kláran fyrir átök morgundagsins..!!
Kveðja Dillibossi tannlausi
þetta blogg er í boði þess að líta á björtu hliðarnar!! :o)
3 Comments:
At 8:18 f.h., Nafnlaus said…
Æ hvað ég öfunda þig ekki að vera fara til tannsa...en hlakka samt til kvöldsins með aðalgellunum í bænum ;)
At 10:07 e.h., Nafnlaus said…
meine liebe liebe, meine Zähne tun veh;;;;;;-)
viel glück und danke für das "über" geile Zeit vor Grammatik II
Tjussssssssss
Björg
At 1:03 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
Kein Problem Björg.. alles fuer dich.. :o) Dann werden wir unsere ideen fuer das B.S. besprechen wann ich wiederkere von die Öst-kuste.. !! :o)
Skrifa ummæli
<< Home