Gamanið heldur áfram!!
Jæja það er sko aldeilis gaman hérna í sveitinni eins og kokkurinn minn hann Einar myndi segja.. uuff hvar á ég að byrja núna.. sko í ekki eldra húsi en þetta er (10-15 ára) þá eiga pípulagnirnar í flestum tilvikum að vara í lagi.. er það ekki?? Allavega þá hrundi loftið á ganginum á fyrsu hæð vegna þess að pípulagnirnar eru eitthvað að fara í sundur... þannig að mín er bara með bakka og meiri að segja ljósaskerm þarna falinn undir plötunum til þess að gestirnir sjái ekkert þanngað til að píparinn kemst í þetta... búin að þurfa að tæma 2x og skipta um plötur.. helvítis bögg...!!
Ég ákvað líka að vera geðveikt sniðug og hafa opnunnar tilboð hérna fyrir 2x helgum síðan.. vinur minn útbjó geggjaða auglýsingu og ég ætlaði að dreifa þessu í öll hús í bænum.. en viti menn.. það klúðraðist... tókst ekki að fara með þetta á pósthúsið fyrir lokunn vegna þess að prenntarinn eða tölvan eða eitthvað var ekki að höndla auglýsinguna.....svekkjandi... ég hengdi þá bara upp nokkur eintök af henni út í bæ og það létur örfáar hræður sjá sig.... en jæja ég reyndi þó!! Hlýt að fá 1x jákvæðnis stig fyrir það :o)
En minns er ekkert að fara gefast upp.. ó nei.. og í þetta skiptið er ég búin að gera aðra auglýsingu.. jebbs og nú skal það takast... og hana nú!!!
Tölvan helduir líka áfram að stríða mér..slökkva á sér í miðju tékk inn og svoleiðis.. þá er bara málið að vera nógu sætur... spyrja voða mikið og vera úber áhugasamur um viðkomandi þangað til tölvan fer aftur í gang.. :o)
Við héldum staffa partý hérna á mánudagskvöldið.. Hótelstjórin og Kokkurinn á Stórutjörnum komu, einnig kokkurinn á M.E. , en kokkurinn og hótelstjórinn á Eiðum hættu við á síðustu stundu... helvíti slæmt fyrir þá.. þar sem það var óóóógggeeeðððssllleeega gaman hjá okkur.. Einar eldaði geggjaðan mat og svo voru við bara á tjillinu langt fram eftir nóttu...
...svo lítur allt út fyrir að ég sé að fara út að borða annað kvöld með bekkjarsystrum mínum úr grunnskóla það verður æðislegt að slaka á svona smá...allavegfa samkvæmt læknisráði þá verð ég að fara gera meira af því... :o) En hver þarf ekki á því að halda :o)
síðustu gestirnir komnir í hús og best að ég komi mér í háttinn
góða nótt ljúflingar
kv. Dillibossi Knúdsen
þetta blogg er enn í boði þeirra sem eru alltaf til í að hjálpa mér með smáu hlutina... :o)
Ég ákvað líka að vera geðveikt sniðug og hafa opnunnar tilboð hérna fyrir 2x helgum síðan.. vinur minn útbjó geggjaða auglýsingu og ég ætlaði að dreifa þessu í öll hús í bænum.. en viti menn.. það klúðraðist... tókst ekki að fara með þetta á pósthúsið fyrir lokunn vegna þess að prenntarinn eða tölvan eða eitthvað var ekki að höndla auglýsinguna.....svekkjandi... ég hengdi þá bara upp nokkur eintök af henni út í bæ og það létur örfáar hræður sjá sig.... en jæja ég reyndi þó!! Hlýt að fá 1x jákvæðnis stig fyrir það :o)
En minns er ekkert að fara gefast upp.. ó nei.. og í þetta skiptið er ég búin að gera aðra auglýsingu.. jebbs og nú skal það takast... og hana nú!!!
Tölvan helduir líka áfram að stríða mér..slökkva á sér í miðju tékk inn og svoleiðis.. þá er bara málið að vera nógu sætur... spyrja voða mikið og vera úber áhugasamur um viðkomandi þangað til tölvan fer aftur í gang.. :o)
Við héldum staffa partý hérna á mánudagskvöldið.. Hótelstjórin og Kokkurinn á Stórutjörnum komu, einnig kokkurinn á M.E. , en kokkurinn og hótelstjórinn á Eiðum hættu við á síðustu stundu... helvíti slæmt fyrir þá.. þar sem það var óóóógggeeeðððssllleeega gaman hjá okkur.. Einar eldaði geggjaðan mat og svo voru við bara á tjillinu langt fram eftir nóttu...
...svo lítur allt út fyrir að ég sé að fara út að borða annað kvöld með bekkjarsystrum mínum úr grunnskóla það verður æðislegt að slaka á svona smá...allavegfa samkvæmt læknisráði þá verð ég að fara gera meira af því... :o) En hver þarf ekki á því að halda :o)
síðustu gestirnir komnir í hús og best að ég komi mér í háttinn
góða nótt ljúflingar
kv. Dillibossi Knúdsen
þetta blogg er enn í boði þeirra sem eru alltaf til í að hjálpa mér með smáu hlutina... :o)
3 Comments:
At 3:14 e.h., Nafnlaus said…
ja hérna dillos það á allt yfir þig að ganga best að ég hringi í þig. þér veitti ekki af því að láta trufla þig töluvert..
hehe
kv. Anna Dögg
At 7:55 e.h., Nafnlaus said…
Er að koma heim um verslunarmannahelgina jibbi!!!!
Treysti á að þú sjáir um mig. Þig munar ekkert um enn einn vitlausan túrista er það nokkuð hehhe. Nei Nei hótelmamma er best svo engar áhyggju þú getur bara notað "frítímann" þinn í að sjá um mig.
At 9:49 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Já hlakka til aðp sjá þig Tinnan mín.. ætlaði fyrir löngu að vera búin að svara þér.. !!
Skrifa ummæli
<< Home