Hvað er málið með Femenista??
Já ég spyr hvað er málið með Femenista, því það hefur verið að þvælast fyrir all nokkuð mörgum "hvað málið sé með Femenista"!!
Svo ég hef ákveðið að útskýra það á Iddíet Proof máli hvað það þýðir að vera Femenisti!!
En fyrst ætla ég að útskýra orðið Jafnrétti og það að vera jafnréttissinni.
Þeir sem eru jafnréttissinnar eru þeir sem trúa og berjast fyrir jafnréttri allra í heiminum, jafnrétti svartra, hvítra, gulra og blárra. Þeir trúa á jafnrétti homma og lesbía jafnt á við þá gagnkynhneigðu. Þeir berjast einnig fyrir réttindum fatlaðra, innflytjenda, atvinnulausra, öryrkja og lengi mætti telja..... en jafnrétti kynjanna er aðeins eitt af því sem þeir berjast fyrir!!
Þeir sem eru Femenistar berjast BARA fyrir jafnrétti kynjanna!!!
Þá er ég ekki að meina að þeim sé alveg sama um allt hitt, en það sem er numer eitt í þeirra huga er það að karlar og konur hafi jöfn kjör, sjái jafnt um heimilið og fái jöfn tækifæri til vinnu og svo auðvita sömu laun fyrir sömu vinnu.
Er þetta svo erfitt að skilja?
Endilega kommentið á þetta og segið mér hvort þetta sé enn torskilið!!
Með kærrrri kveðju
Femenitabossi Knúdsen
þetta blogg er í boði allra þeirra sem trúa á jafnrétti kynjanna!!
Er þetta ekki nógu skýrt??
Svo ég hef ákveðið að útskýra það á Iddíet Proof máli hvað það þýðir að vera Femenisti!!
En fyrst ætla ég að útskýra orðið Jafnrétti og það að vera jafnréttissinni.
Þeir sem eru jafnréttissinnar eru þeir sem trúa og berjast fyrir jafnréttri allra í heiminum, jafnrétti svartra, hvítra, gulra og blárra. Þeir trúa á jafnrétti homma og lesbía jafnt á við þá gagnkynhneigðu. Þeir berjast einnig fyrir réttindum fatlaðra, innflytjenda, atvinnulausra, öryrkja og lengi mætti telja..... en jafnrétti kynjanna er aðeins eitt af því sem þeir berjast fyrir!!
Þeir sem eru Femenistar berjast BARA fyrir jafnrétti kynjanna!!!
Þá er ég ekki að meina að þeim sé alveg sama um allt hitt, en það sem er numer eitt í þeirra huga er það að karlar og konur hafi jöfn kjör, sjái jafnt um heimilið og fái jöfn tækifæri til vinnu og svo auðvita sömu laun fyrir sömu vinnu.
Er þetta svo erfitt að skilja?
Endilega kommentið á þetta og segið mér hvort þetta sé enn torskilið!!
Með kærrrri kveðju
Femenitabossi Knúdsen
þetta blogg er í boði allra þeirra sem trúa á jafnrétti kynjanna!!
Er þetta ekki nógu skýrt??
5 Comments:
At 11:31 e.h., Nafnlaus said…
Ég segi bara eins og síðasti ræðumaður... Your blog is great! Keep up the good work.
Sjáumst.
At 8:21 f.h., Doppa said…
Heyr heyr...
At 9:09 f.h., Nafnlaus said…
Sammála!!!
At 3:01 e.h., Fanny said…
Mér heyrist vera einhver pirringur í þér. Ég vissi alveg muninn á þessu en þakka þér samt kærlega fyrir þessa skilgreiningu. Alltaf gott að lesa þetta.
Ég er jafnréttissinni. Ekki vil ég segja að ég sé feministi. Samt sem áður berst ég ótrauð fyrir jafnrétti kynjana og vil fá það sem mér ber. Ég er bara betri því ég er KONA....
At 8:14 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
já Fanný mín veit SKO að þú ert með þetta allt á hreinu.. en því miður eru ekki allir jafn klárir og þú!!! (þá væri nú heimurinn betri)... málið er að það eru sumir sem ég umgengst sem eru eitthvað að velta sér upp úr þessu og sjá bara alls ekki hvað það þýðir að vera Femenisti í raun og veru....!!
Skrifa ummæli
<< Home