Skoðanir bossans með sjálfstæða viljan

laugardagur, mars 25, 2006

Hvað er málið með barþjóna??

Barþjónninn veit hver þú ert !- drykkurinn segir allt...Áður en þú pantar drykk á barnum ættirðu að lesa þetta vandlega. Sjö barþjónar frá New York voru spurðir að því hvort þeir gætu sagt til umpersónuleika fólks eftir því hvað það panntaði sér á barnum. Þrátt fyrir að vera spurðir í sitt hvoru lagi voru svörin nánast þau sömu, takið eftir fjölbreytileikanum hjá kvenfólkinu :o)

Konur:
Drykkur:
Bjór
Persónuleiki: Óformleg, ekki þurftafrek; jarðbundin.
Nálgun: Skoraðu á hana í billjard.

Drykkur: Hrærðir drykkir
Persónuleiki: Óáreiðanleg, síkvartandi, skapraunandi; alveg óþolandi.
Nálgun: Forðastu hana nema þú viljir vera skósveinninn hennar.

Drykkur: Blandaðir drykkir
Persónuleiki: Þroskuð, fáguð, þurftafrek, horfir í hvert smáatriði; veituppá hár hvað hún vil.
Nálgun: Þú þarft ekki að nálgast hana. Ef hún hefur áhuga mun hún sendaÞÉRdrykk.

Drykkur: Léttvín (Zinfandel hvítvín undanskilið)
Persónuleiki: Íhaldssöm og smekkleg; veraldarvön en fjörkálfur.
Nálgun: Segðu henni að þú elskir að ferðast og njóta rólegra kvöldstunda í góðra vina hópi.

Drykkur: Zinfandel hvítvín
Persónuleiki: Einföld; telur sig vera smekklega og veraldarvana en hefur íraun enga hugmynd hvað það er.
Nálgun: Láttu henni finnast hún klárari en hún í raun er... þetta ætti aðvera einfalt skotmark.

Drykkur: Skot
Persónuleiki: Kann því vel að hanga með hóp stráka og er mikið fyrir aðveravel drukkin... og nakin!
Nálgun: Auðveldasta skotmarkið á staðnum. Þú hefur heppnina með þér. Gerðuekkert nema bíða, en ekki reita hana til reiði!

Drykkur: Tequila. Engin þörf á frekari skýringum - segir allt sem segja þarf.


Karlemenn:
Innlendur bjór:
Hann er fátækur og langar að ríða.

Innfluttur bjór: Hann kann að meta góðan bjór og langar að ríða.

Vín: Hann lifir í þeirri von að vínið gefi honum veraldarvant yfirbragð sem auki líkurnar á að fá á broddinn.

Viskí: Honum er skítsama um allt nema að fá á broddinn.

Tequila: Hann telur sig eiga sjens í tannlausu þjónustukonuna.

Zinfandel hvítvín: Hann er hommi.


kv. Dillibossi Knúdsen

p.s. þetta blogg var í boði Vínbarsins, besti bar landsins :o)

7 Comments:

  • At 6:56 e.h., Blogger Fanny said…

    hehe... ég er ekki sammála þessu held ég. Fæ mér yfirleitt bjór því það er svo auðvelt. Annars er hvítvín og cosmopolitan líka fyrir valinu þegar þannig liggur við ;)
    held það þýði að ég sé bara erfið og fjölbreytileg;)

     
  • At 10:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Temptr.. er deff viskí ;+) og skot. Allavega þessa dagana=auðveld.

     
  • At 3:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þessi var góður ;-)
    ALgjör snilllllllld !
    kveðja ....

     
  • At 7:56 e.h., Blogger katrín said…

    elsku díana mín, ég var ad fá bréfid frá thér!! jey, thad komst!!! :p
    ég fór naestum thví ad gráta thegar ég sá ad thad var frá thér og ennthá meira thegar ég byrjadi ad lesa thad. thú ert svo aedisleg :*

     
  • At 6:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þú stóðst þig ekkert smá vel á Ungfrú Reykjavík :) langaði bara að segja þér það :)

     
  • At 10:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hei, sko ertu til í að blogga dér...

     
  • At 1:03 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ Díana mín!!! Ég fann þig!!! Googlaði þig bara og voila.
    Skemmtilegt blogg :)

    Kv. Guðrún Inga :)

     

Skrifa ummæli

<< Home