Hvað er málið með kvenfólk sem lætur karlmenn halda sér uppi??
Ég þekki nokkrar gellur sem hafa það að atvinnu að finna sér nýjan og nýjan mann til þess að halda sér uppi. Borga fyrir húsið og bílinn, plokkið og vaxið, litinn og strípurnar!! Mér er spurn hvar er sjálfstæðið. Erum við íslenska kvenfólkið ekki alltaf að stæta okkur af því hve sjálfstæðar við erum?? Hvað er þá málið með það að svo mörgum vanti fjárhagslegt sjálfstæði?
Girls wake up ... growe up!! takið ábyrgð á ykkur og borgið fyrir ykkar eigið stuff!! Hættið að sitjast upp á gaurana og láta þá ráða því hvað þið gerið, hvenær og hvernig!! Ég meina come on hver vill vera áhorfandi í sínu eigin sambandi!! Aðeins leikmunur, meðspilari!!
Það er einnig hægt að líta á þetta sem listgrein.. þar sem stelpa hittir gaur, stelpa fær allt frá gaur, stelpa hættir að fá allt frá gaur, stelpa fer frá gaur, stelpa byrjar all upp á nýtt með nýjum gaur. En stelpa hefuru hugsað út í það að ef þú byggir upp þitt eigið þá þarft þú ekki alltaf að byrja upp á nýtt heldur getur þú hleypt nýjum gaur að þér og velur hvenær þú ýtir honum frá þér og hvenær þú ert kominn með nóg.
Ég veit ekki hvort það er bara ég.. en mér finnst bara að ef við ætlum virkilega á útnefna okkur sjálfstæðustu kvennþjóð í heimi þá þurfum við að hætta þessari vitleysu og byrja á að borga!
Með þessu er ég samt náttlega ekki að meina þær sem eiga börn og fjölskyldu og parið hefur ákveðið að konan verði heima, þar er það einfaldlega annað lögmál sem ræður sem verur til umræðu seinna.
kv. Dillibossi Knúdsen.... I´m back and better, stronger and richer, loved and adored!!
P.s. þetta blogg er í boði allra þeirra sem taka sér stefnu í lífinu og standa við hana.
Girls wake up ... growe up!! takið ábyrgð á ykkur og borgið fyrir ykkar eigið stuff!! Hættið að sitjast upp á gaurana og láta þá ráða því hvað þið gerið, hvenær og hvernig!! Ég meina come on hver vill vera áhorfandi í sínu eigin sambandi!! Aðeins leikmunur, meðspilari!!
Það er einnig hægt að líta á þetta sem listgrein.. þar sem stelpa hittir gaur, stelpa fær allt frá gaur, stelpa hættir að fá allt frá gaur, stelpa fer frá gaur, stelpa byrjar all upp á nýtt með nýjum gaur. En stelpa hefuru hugsað út í það að ef þú byggir upp þitt eigið þá þarft þú ekki alltaf að byrja upp á nýtt heldur getur þú hleypt nýjum gaur að þér og velur hvenær þú ýtir honum frá þér og hvenær þú ert kominn með nóg.
Ég veit ekki hvort það er bara ég.. en mér finnst bara að ef við ætlum virkilega á útnefna okkur sjálfstæðustu kvennþjóð í heimi þá þurfum við að hætta þessari vitleysu og byrja á að borga!
Með þessu er ég samt náttlega ekki að meina þær sem eiga börn og fjölskyldu og parið hefur ákveðið að konan verði heima, þar er það einfaldlega annað lögmál sem ræður sem verur til umræðu seinna.
kv. Dillibossi Knúdsen.... I´m back and better, stronger and richer, loved and adored!!
P.s. þetta blogg er í boði allra þeirra sem taka sér stefnu í lífinu og standa við hana.
11 Comments:
At 10:25 f.h., Nafnlaus said…
Vááááá ég er næstum búin að kíkja á síðuna þína á hverjum degi þegar ég fer blogghringinn á morgnana og svo kíkti ég í morgun og hugsaði "Díana er örugglega ekki búin að blogga, búið að vera svo mikið að gera hjá henni...en best að kíkja samt"....og vollllah það var blogg! Til hamingju...
Annars þekki ég fáar svona dekurrófur og hef því lítið um þetta að segja :)
At 6:29 e.h., Guðrún said…
velkomin aftur gella!!!
At 7:23 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Já svona er þetta... er reyndar með fullt af ókláruðum bloggum í hausnum en.. já nú er andinn kominn yfir mig og ég fer að koma þessu öllu yfir á ykkur!!
At 1:50 e.h., Nafnlaus said…
Æ Díana, leyfði mér bara að vera í friði skilurðu, mér líður svo vel með nýju áföstu gerviaugnahárin, brjóstin og Bang&Olufsen titrarann... og svo fæ ég alltaf að dæna á 101 í hádeginu ha. Á ég bara að fá mér kærasta sem ég er skotin í? Hvar finn ég hann? Hvergi skilurðu. Þeir eru allir uppdópaðir og með skuldahala á við stærsta rússibanann í Japan skilurðu. Betra að vera með KB banka kærastanum mínum, og BO titrarann skilurðu.
At 2:35 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Humm í fyrsta lagi Ungfrú Pjattrófa þá myndi ég fá mér kærasta sem jú know what virkar á svo ég þyrfti ekki að vera eyða peningunum í Bang& Olafsen titrara.. ég meina come on ertu of góð fyrir Rómeo og Júlíu eða Erotíaka??
At 2:53 e.h., Nafnlaus said…
Velkomin aftur sæta.
Eins og ég bloggaði um núna í haust þá tel ég þetta rómaða ,,sjálfstæði" ,,femnísmi" og allt það búll komið útí öfgar. Nenni varla að útlista málinu en við konurnar viljum allt hærri laun, betri þjónustu and so on. Svo væri líka afar smart ef hann byði út að borða, í bíó, kaffihús and so on. Ég skil ekki konur alltaf og álls ekki karlmenn alltaf og ég held reyndar að við konur séum á villigötum og vitum nákvæmlega ekkert hvað við viljum.
At 3:42 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Já Temptr.. en ég fór aðeins yfir þetta í huganum.. nú hef ég búið með 2 gaurum en ég hef samt sem áður alltaf borgað mitt, þó svo þeir hafi veirð í fullri vinnu og ég alltaf í skóla. Ég hef borgað jafnt á við þá í mat fyrir heimilið, bíó (and believe me mikið gert af því), út að borða og á kaffihús, leiguna á húsinu, bensín á bílinn (fyrir utan það að ég á alltaf bílinn). Fyrst hélt ég að þetta væri bara hann, en svo náttlega kynntist ég öðrum og þá sá ég að þetta var ég.. það er ég sem er sjálfstæða kjellan í þessu öllu saman!!
Annars Temptr.. þá væri gaman að fara hitta á þig.. alveg fullt að gerast og þú veit ekki neitt!! :o)
At 1:13 f.h., Nafnlaus said…
Ójá sæta, við þurfum að hittast. En ég uppgötvaði í þessum sjálfstæðis pælingum mínum í haust, að ég er hundgamaldags og langar í mann sem borgar nánast allt, er með hærri laun en ég og gefur mér pening fyrir að vera þæg og góð. Okey ég skal vinna einhverja skemmtilega vinnu svona frá 10 til 14. Tss ég er ekki einu sinni að grínast. Allavega ekki með peninginn, svo ég geti átt fyrir nýjum merkja fötum.
At 9:58 f.h., Nafnlaus said…
djöfull ertu ömurleg týpa!
At 5:13 e.h., Nafnlaus said…
Jamm og líklega ástæðan fyrir því að ég er ein ;+)
At 12:26 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
hey ömurleg... nei bara kröfuhörð.. en samt ekki kröfuhörð í sömu átt og aðrir, en ég held samt að flestir hugsi svona!! eða allavega margir!!
Skrifa ummæli
<< Home