Núðlur í stað sviðasultu!!
Sá utan á Fréttablaðinu í dag Núðlur í stað sviðasultu!!
Eru Núðlur að verða það íslenskar að þær geta tekið við af áralangri hefð hér á landi?
Ekki það að ég hafi borðað sviðasultu, einhverntíman rétt smakkað en ég ét núðlur (þá audda NINGS) mjög oft. Það hlýtur að segja eitthvað um þetta!!
Ekki það að greinin fjallaði ekki um að Naustið væri að skipta um búning, en það bara fékk mig til að hugsa um matarvenjur okkar íslendinga...
.. hvað segiði Núðlur eða sviðasulta??
kv. Dillibossi Knúdsen
p.s. maður er ekki almennilega fluttur fyrr en netið virkar!!
Eru Núðlur að verða það íslenskar að þær geta tekið við af áralangri hefð hér á landi?
Ekki það að ég hafi borðað sviðasultu, einhverntíman rétt smakkað en ég ét núðlur (þá audda NINGS) mjög oft. Það hlýtur að segja eitthvað um þetta!!
Ekki það að greinin fjallaði ekki um að Naustið væri að skipta um búning, en það bara fékk mig til að hugsa um matarvenjur okkar íslendinga...
.. hvað segiði Núðlur eða sviðasulta??
kv. Dillibossi Knúdsen
p.s. maður er ekki almennilega fluttur fyrr en netið virkar!!
9 Comments:
At 8:34 f.h., Nafnlaus said…
Æ mig langaði svo að halda áfram að commenta á hitt bloggið...jæja þá!
At 8:39 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
gjössovel.. haltu því áfram sú umræðar er ekki dauð!!
At 8:55 f.h., Nafnlaus said…
Ég borða svo mikið af núðlum að ég er næstum orðinn skáeygður... það er sko ekkert Nings, það eru eðal bónus núðlur á 18 krónur!! :)
At 11:22 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
já þær eru ekki slæmar.. það eina sem mér finnst við þær að ég hef það á tilfinningunni að það sé eitthvað óhreint í pokahorninu þar sem þær eru svona ódýrar.. einhvernveginn trúi ég ekki að hægt sé að gera svona ódýran mat sem er hollur...
en já Sævar ertu ekki líka orðin svona svolítið gulari á hörund?
At 3:34 e.h., Fanny said…
vá hvað maður hefur nú borðað af núðlum um ævina.. I love it. Svo einfalt...
At 4:00 e.h., Nafnlaus said…
Núðlur v.s. sviðasulta...
Hmmm... ég segi núðlur, takk fyrir pent!
At 6:06 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
Já ef maður pælir í því þá eru núðlur orðnar íslenskari en hin alíslenski matur Sviðasulta!! Eða ætti ég kannski að segja algengair.. ekki íslenskai.. það er eitthvað svo sorglega spennandi að asískur matur er búin að taka yfir fyrir ekki svo löngu síðan var það ítalski maturinn með öllu pastanu, spagettýi og pizzum, en nú eru það asískar núðlur og suhi
At 9:38 e.h., Nafnlaus said…
Já, Þetta er sorgarstund í sögu þjóðarinnar. Ég man þá daga þegar maður gat farið á veitingahús og jafnvel bara í bakarí og talað íslensku við starfsfólkið og keypt sér pæklað kjöt eða seitt-rúgbrauð. *Andvarp*
Ekki bara eru útlendingar að ryðja burt matarmenningu okkar og skipta út íslenskum alþýðumat fyrir núðlur, heldur verður Íslendingurinn gjöra svo vel að panta núðlurnar eða dönsku skonsurnar, á ensku. Lendi í þessu á hverjum degi.... allavega í hverri viku! ;0(
At 12:28 f.h., Nafnlaus said…
úfff... þetta er einfalt. Núðlur takk fyrir..burt með helvítis sviðasultuna! *hrollur*
Skrifa ummæli
<< Home