Kjúklinga hitt og þetta!!
Það er allt orðið kjúklingur í dag, ef þið farið inn á veitingastaði eins og Solon, Vegamót, Hressó og þannig staði, þá er um 80% af matnum þar kjúklinga eitthvað
það eru: kjúklingabringur, kjúklingavængir, kjúklingabúrító, kjúklingasamloka, kjúklingafahítas, kjúklingasalat, kjúklingastrimlar, kjúklingaborgari, kjúklingabeigla, kjúklinganaggar, kjúklingapasta, kjúklingarissotto, kjúklinafingur, Kjúklingasúpa, kjúklingaskinka,
Endilega látið mig vita ef ég er að gleyma einhverju
En er einhver að pæla í því af hverju allir eru að bjóða upp á svona mikinn kjúkling?
Getur það verið vegna þess hversu ógeðslega ódýr kjúklingur er? Ég man bara eftir því þegar é var lítil.. vá 15-20 ár síðan.. en þá var kjúlklingur frekar sparimatur á laugardögum, heldur en skyndibitamatur eins og í dag.
En þá vakna upp spurningar eins og hvað er verið að gera við dýrin?
Er kjúklingur á eitthvað hollur? Eftir lélega meðferð , stera- og saltvatnssprautur og guð má vita hvað er gert við dýrið? þeir fá t.d. ekkert að hreifa sig, hvað þá að reyna að flögra um!!
Ok ef það er svona rosalega ill meðferð á kjúklingunum, hvað er þá búið að gera við eggin? Kemur þetta ekki bara allt út úr einhverjum úteggingarstöðvum?
Nei bara svona smá pælingar um kjúklingasiðfræði þar sem ég er nú að læra fyrir siðfræði prófið mitt!!
kv. Kjúklingabossi Knúdsen
p.s. jólalögin og stemmingin í botni
það eru: kjúklingabringur, kjúklingavængir, kjúklingabúrító, kjúklingasamloka, kjúklingafahítas, kjúklingasalat, kjúklingastrimlar, kjúklingaborgari, kjúklingabeigla, kjúklinganaggar, kjúklingapasta, kjúklingarissotto, kjúklinafingur, Kjúklingasúpa, kjúklingaskinka,
Endilega látið mig vita ef ég er að gleyma einhverju
En er einhver að pæla í því af hverju allir eru að bjóða upp á svona mikinn kjúkling?
Getur það verið vegna þess hversu ógeðslega ódýr kjúklingur er? Ég man bara eftir því þegar é var lítil.. vá 15-20 ár síðan.. en þá var kjúlklingur frekar sparimatur á laugardögum, heldur en skyndibitamatur eins og í dag.
En þá vakna upp spurningar eins og hvað er verið að gera við dýrin?
Er kjúklingur á eitthvað hollur? Eftir lélega meðferð , stera- og saltvatnssprautur og guð má vita hvað er gert við dýrið? þeir fá t.d. ekkert að hreifa sig, hvað þá að reyna að flögra um!!
Ok ef það er svona rosalega ill meðferð á kjúklingunum, hvað er þá búið að gera við eggin? Kemur þetta ekki bara allt út úr einhverjum úteggingarstöðvum?
Nei bara svona smá pælingar um kjúklingasiðfræði þar sem ég er nú að læra fyrir siðfræði prófið mitt!!
kv. Kjúklingabossi Knúdsen
p.s. jólalögin og stemmingin í botni
7 Comments:
At 10:31 e.h., Fanny said…
hvaða bögg er þetta með kjulla og egg...
áður var kjúklingur dýr nú er fiskur dýr.
At 8:44 f.h., Sævar Jökull Solheim said…
já... uss... ætli það komi ekki að því einn daginn að þeir segi að hundar og kettir séu dýr! það væri nú alveg eftir þeim.
ps. kjúklinganúðlur maður! :)
At 8:46 f.h., Nafnlaus said…
Mér hefur alltaf fundist kjúklingur fínn...en þessa dagana get ég ekki borðað hann nema hann sé drekktur í sósu!
At 9:26 f.h., Dillibossi Knúdsen said…
vá heehe hvernig gat ég gleymt núðlunum.. þær sem voru beint fyrir framan mig!!
At 10:46 e.h., Dillibossi Knúdsen said…
hehe annars erum við í Nobbafyrði svolítið vön að setja kjúkling í þorrabakkann.. man eftir því í barnaskóla og framhaldsskóla... veit ekki hvort það sé vegna þess að kjúklingur var svona sjaldgæfur kostur í sveitinni eða kannski vorum við bara svona matvönd.. en Jú Anna kjúklingur í þorrabakkan hljómar ekki illa
At 7:45 f.h., Nafnlaus said…
Varstu að horfa á ógeðslega þáttinn þar sem að þeir sýna hvernig kjúlingarnir sem að við borðum hafa það. Horfði á hann í fyrra og hugsa um hann í hvert skipti sem að ég fæ kjúklingalæri sem eru jafnstór og kalkúnalæri. *hrollur upp eftir bakinu*
At 6:43 e.h., Nafnlaus said…
Hvað finnst þér um þetta?
http://www.dagbladet.no/weblogg/blog.php/zombietm/post/16830
Er í lagi að pabbi Línu Langsokkar sér NEGRAKÓNGUR?
Skrifa ummæli
<< Home