Skoðanir bossans með sjálfstæða viljan

fimmtudagur, mars 22, 2007

ég elska..

.. ég elska að finna nammi inn í skáp sem ég var búin að steingleyma að væri þar.

Ég sit ein heima að horfa á sjónvarpið, ógeðslegt veður úti og ég enn að jafna mig á því að vera lasinn. þá kíki ég er sjötta skipti inn í skáp til að reyna finna eitthvað til að mausa í.. og viti menn ég fann nammi.. það var eins og himinn og haf hafi opnast og ég séð ljósið því ég var svo ánægð..

kannisti við þessa tilfinningu?

kv. Nammibossi Knúdsen

11 Comments:

  • At 11:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Nei því miður.. ég set aldrei nammi upp í skáp, því ég borða það alltaf stax.. ;-)

     
  • At 12:32 f.h., Blogger Dillibossi Knúdsen said…

    heeh ég finn samt alltaf nóg af nammi upp í skáp hjá þér.. kannski vegna þess að konan felur það alltaf á öðrum stað fyrir gesti.. hehe

     
  • At 1:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Þetta kemur ALLLTTOF sjaldan fyrir, en þegar þetta gerist; er það yndislegt:)
    Skemmtu þér vel á spáni sæta;)

     
  • At 10:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Einu sinni var stelpa. Einn daginn var hún að taka til í geymslunni og fann þar gömlu danstöskuna sína. Í henni fann hún ekki einungis dansskó heldur einnig lítinn plastpoka. Í honum var hlaup. Þennan dag var stelpan í því stuði sem Dillibossi var í þegar hún skrifaði þennan pistil. Hún brosti út að eyrum og borðaði hlaupið með bestu lyst. Taka mætti fram að stelpan hætti í dansi árið 1997 og töskuna fann hún í árslok 2002. Þennan sama dag komst hún að því að henni finnst hart hlaup miklu betra en mjúkt.

    Skemmtu þér vel úti á spáni
    kv.
    stelpan, aka astita

     
  • At 2:15 e.h., Blogger Unknown said…

    Sæl sæta mín. Mér varð hugsi til þín í dag.. af því að það stendur yfir skráning í Söngsskólann. umsóknafrestur til 30.apríl. Inntökupróf 21.-30 maí.. á ekki að skella sér??
    Langaði til að láta þig vita:)

     
  • At 8:58 f.h., Blogger Guðrún said…

    Ég vil bara baða mig uppúr súkkulaði....fer bráðum að vella súkkulaði út úr eyrunum á manni. Annars hæ sæta, vildi bara kvitta:)

     
  • At 8:58 f.h., Blogger Guðrún said…

    Ég vil bara baða mig uppúr súkkulaði....fer bráðum að vella súkkulaði út úr eyrunum á manni. Annars hæ sæta, vildi bara kvitta:)

     
  • At 4:37 e.h., Blogger Guðrún said…

    Ertu ennþá inni í nammiskápnum?

     
  • At 2:34 e.h., Blogger Gugga said…

    Hæ skvís...gangi þér vel með allt í skólanum og verðum í bandi þegar þú klárar! Verð að sýna þér nýjasta gimsteininn. Bloggið mitt er geislabaugur.blogspot.com, týpískt svona blogg fyrir fólk sem er alltaf heima og hittir aldrei neinn!;)))

     
  • At 3:54 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Annað blogg....

    kv. Fanný

     
  • At 11:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    talked about the majority of people repayment ones own financial products when they're due and without the need of bank charges
    A number one debts nonprofit should expect the volume of individuals switching to these products meant for guide above fast cash advance debt towards 2x this unique. bill charitable trust says available purchased the actual short-run, large appeal to borrowing products this holiday season. All the a good cause reveals a couple of years ago the sheer numbers of clientele with them is small.
    kredyt bez zdolności kredytowej
    szybka pożyczka
    kredyt dla firmy bez zaświadczeń
    pożyczka na dowód w jakim banku
    pożyczka na dowód

    http://kredyty-bez-bik.org.pl
    http://pozyczkanadowod24.net.pl
    http://pozyczki-prwatne.com.pl

     

Skrifa ummæli

<< Home