Skoðanir bossans með sjálfstæða viljan

þriðjudagur, mars 13, 2007

Útrás!

Hún Berta mín kom með nokkuð góðan punkt um útrás og kynlíf í commenti við síðasta blogg hjá mér svo ég ákvað að blogga svarið til hennar í staðinn fyrir að skrifa það í comment

Málið er að allavega ég þarf á mismunandi útrás að halda

Ég fær útrás fyrir að syngja í bílnum mínum
Ég fær útrás fyrir að dansa með því að kenna
Ég fæ útrás fyrir hreyfingu á hlaupabrettinu
Ég fæ útrás fyrir að skrifa á blogginu mínu
Ég fæ útrás fyrir að tjatta með stelpunum
Ég fæ útrás fyrir að leika mér með Karólínu
Ég fæ útrás fyrir sjónvarpsgláp með því að horfa á Gray´s Anatomy
Ég fæ útrás fyrir kynlíf hjá elskunni minni

og síðast og ekki síst....

Ég fæ útrás fyrir að rífast við Einar

Þar hefur það Berta mín og þið hin

kv. Dillibossi Knúdsen

kv. Dillibossi Knúdsen

6 Comments:

  • At 11:13 e.h., Blogger Unknown said…

    Hjúkkett!!! að þú fáir næga útrás sæta mín.. annars væriru brjáluð í skapinu alla daga, allann daginn:P ;)
    Þegar ég pæli í þessu; þá held ég að ég fái ekki næga útrás yfir daginn. Ertu til að hitta mig annars lagið og koma að rífast? Kannski gæti það auglýst í blaðinu..

     
  • At 11:14 e.h., Blogger Unknown said…

    Kannski gæti það auglýst í blaðinu..

    Þetta: það.. átti að vera = ég. smá innsláttarvilla..

     
  • At 11:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já eitthvað þarftu að gera við alla orkuna þína Lady Dí, sérstaklega með svona góðan boss(a). Ég bora í nefið. Það er mín útrás. Nebbinn minn líka í hakki, en það er vont og það venst.

     
  • At 11:53 f.h., Blogger Dillibossi Knúdsen said…

    já það er eins gott að bossinn fái nóga útrás annarrs yrði ég geðveik... hehe

     
  • At 1:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    vá...er alveg að bonda við þetta að syngja í bílnum :) ...og er ekkert að hætta þó ég sé stopp á ljósum...það hafa eflaust margir skemmt sér yfir því.

     
  • At 11:40 f.h., Blogger Dillibossi Knúdsen said…

    hehe nei einmitt.. en samt finnst mér alltaf jafn fyndið að sjá aðra vera stopp á ljósi og syngjandi í brjáluðu stuði.. þá get ég alveg grenjað út hlátri.. samt dettur mér aldrei í hug að neinn taki eftir mér .. hehe fyndið..

     

Skrifa ummæli

<< Home